Ruslapressur

Hagverk flytur inn og selur öflugar ruslapressur frá Svíðþjóð. Allt frá litlum handknúnum pressum sem henta hvar sem er til mjög öflugra pressa eins og NP100-II. Einnig seljum við bönd og getum aðstoðað við breytingar og eða lagfæringar á umhverfi þeirra.

HAFÐU SAMBAND ...

... með því að hringja í 587 4760 eða sendu okkur póst á hagverk@hagverk.is

NP10

Ruslapressa
Er handhæg pressa og þægileg í notkun.

NP40-II

Ruslapressa
Er fjölhæf vél fyrir þröng eða lítil rými

NP60-II

Ruslapressa
Öflug, hljóðlát, og aðeins 1,85m á hæð.

NP80-II

Ruslapressa
Sveigjanleg, aðlagleg að ýmsum efnum og þörfum

NP80P-II

Ruslapressa
Hönnuð til að þjappa stækkandi efni og stjórna álagi því tengdu.

NP100-II

Ruslapressa
Hágæða pressa en þó auðveld í notkun.

NP4W

Ruslapressa
Þjappar saman mjúkum úrgangi í sérstökum 370 lítra ruslatunnu sem eru á hjólum.

Bindirúllur

Bönd
Bindirúllur fyrir flestar gerðir ruslapressa
Scroll to top